Reynslusaga úr búðinni...

Vitiði...  Ég fór út í búð áðan og það var útlendingur á kassanum.  Ég bjóst auðvitað við því að viðbrögð mín (miðað við fréttaflutning síðustu daga) yrðu sjálfkrafa þau að fyllast ógeði, hrækja á hann, kalla á verslunarstjóra og krefjast þess að fá þjónustu á íslensku, jafnvel að strunsa út úr búðinni og keyra fleiri kílómetra í þá næstu.

Það kom mér því þægilega á óvart þegar ég týndi vörurnar einfaldlega upp á færibandið, náði mér í poka og rétti manninum kortið mitt með bros á vör!  

Ótrúlegt alveg hreint!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jahérna og þetta er hægt ! Og bara ekkert mál ? Held að fleiri ættu að nota þína aðferð

Jónína Dúadóttir, 29.9.2007 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skoðanabloggið

Höfundur

Anna
Anna
Afar venjulega óvenjuleg manneskja.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • töggur
  • töggur
  • Algrímur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband